Leita í fréttum mbl.is

Stefnan sett á Mærudaga

Þá hefst leiðangurinn á ný.

Kapparnir Ómar og Einar vöknuðu upp við fagran dag á Akureyri og eru nú að hitta fólk á N1 stöðinni við Hörgárbraut.

akureyri.jpg

Stefnan er svo sett á að aka metanbílnum á hina góðkunnu Mærudaga á Húsavík og jafnvel stíga þar á stokk - hver veit.

Síðan er það Mývatn og firðirnir sem bíða seinna í dag.

Vonandi gengur betur að halda áætlun í dag en í gær, en það er bara þannig að allir og amma þeirra þekkja Ómar og vilja heilsa upp á hann Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ómar og Einar
Ómar og Einar
Einar Vilhjálmsson og Ómar Ragnarsson eru að aka í kringum landið á bíl knúnum íslensku metani. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta er gert á bíl sem gengur fyrir alíslensku umhverfisvænu eldsneyti. Fylgist með fréttum af ferðum þeirra hér.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband