25.7.2009 | 11:20
Stefnan sett á Mærudaga
Þá hefst leiðangurinn á ný.
Kapparnir Ómar og Einar vöknuðu upp við fagran dag á Akureyri og eru nú að hitta fólk á N1 stöðinni við Hörgárbraut.
Stefnan er svo sett á að aka metanbílnum á hina góðkunnu Mærudaga á Húsavík og jafnvel stíga þar á stokk - hver veit.
Síðan er það Mývatn og firðirnir sem bíða seinna í dag.
Vonandi gengur betur að halda áætlun í dag en í gær, en það er bara þannig að allir og amma þeirra þekkja Ómar og vilja heilsa upp á hann
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.