Leita í fréttum mbl.is

Fróðleikur um metanbíla

Vissir þú...?

  • Að fjöldi fólksbíla á höfuðborgarsvæðinu árið 2006 var um 134.000!

  • Að hlutfall metanbíla á höfuðborgarsvæðinu á sama tíma var um 0,24 per. 1000 íbúa.  Í Stokkhólmi var hlutfallið þá 0,44 per. 1000 íbúa.

  • Að CO2 útblástur 113.000 metanbíla jafnast á við CO2 útblástur 1.000 bensínknúinna bíla (sjá nánar).

  • Eldsneytiskostnaður ökutækja á metani er um 30% minni miðað við bensín (fer þó eftir bensínverði á hverjum tíma) sjá nánar.


Höfundur

Ómar og Einar
Ómar og Einar
Einar Vilhjálmsson og Ómar Ragnarsson eru að aka í kringum landið á bíl knúnum íslensku metani. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta er gert á bíl sem gengur fyrir alíslensku umhverfisvænu eldsneyti. Fylgist með fréttum af ferðum þeirra hér.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband