Leita í fréttum mbl.is

Ómar og Einar í kvöldfréttum Sjónvarps?

Ríkissjónvarpið hafði mikinn áhuga á því hvernig væri hægt að breyta bensínbílum í metanbíla

Ríkissjónvarpið hafði mikinn áhuga á því hvernig væri hægt að breyta bensínbílum í metanbíla.

Enda er það þá eitthvað sem hægt væri að nota til að gera bílaflota Íslendinga fyrr vinsamlegri fyrir umhverfið. Nú er nýr Kyoto fundur í Kaupmannahöfn í desember og svona.

Hugsanlega sjáum við viðtal við þá félaga Ómar og Einar í sjónvarpsfréttunum á eftir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ómar og Einar
Ómar og Einar
Einar Vilhjálmsson og Ómar Ragnarsson eru að aka í kringum landið á bíl knúnum íslensku metani. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta er gert á bíl sem gengur fyrir alíslensku umhverfisvænu eldsneyti. Fylgist með fréttum af ferðum þeirra hér.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband